Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Remington Graphite Series G5 hársnyrtisett
Með Remington Graphite Series G5 er hægt að klippa öll líkamshár. Tækið er með allt að 90 mín rafhlöðuendingu og þvoanleg grafít húðuð blöð og aukahluti.
Snyrtir
Hægt er að velja nokkrar tegundir hausa s.s. almennur haus, línuhaus, TST haus eða mini haus.
Lengdarstillingar
Veldu lengd sem hentar þínu hári. Hver haus er með pláss fyrir tvo kamba, 1.5 og 3 mm, líkamssnyrtir með 0.5 til 9 mm og tvöfaldur kambur sem hægt er að stilla frá 2 til 20 mm.
Grafít húðuð blöð
Hágæða grafít húðuð blöð sem klippa hárin af mikilli nákvæmni og haldast beitt í langan tíma.
Þráðlaus notkun
Tækið er með allt að 90 mín rafhlöðuendingu í þráðlausri notkun sem hentar fyrir flestar hágreiðslur. Hægt er að fullhlaða vélina á 4 klst.
Vatnsvarin
Þessi líkamshárasnyrtir er vatnsvarinn svo hægt er að nota hann í sturtunni.
Þvoanlegir hnífar og aukahlutir
Innifalið í pakkanum
- Venjulegur haus
- TST haus
- Mini haus
- NE haus
- Trimmer haus fyrir líkamshár
- Líkamshárakambur
- Taska
- USB snúra