Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti
Duty Free

Philips hársnyrtir

HC9450
Hafðu greiðsluna upp á sitt besta með Philips HC9450 hárklippum. Hausinn er stillanlegur og þrír kambar fylgja.
Þrír kambar
Yfir 400 stillingar
Skjár
Allt að 120 mín notkun
Almennt verð: 18.985 kr.15.395 kr.
Komuverslun
Sjá staðsetningu í verslun
Upplýsingar

Philips HC9450 er vönduð hárklippa sem býður upp á yfir 400 stillingar. Lengdir frá 0,5-42. Breidd á hníf er 41mm og er með Titanium húð.

DualCut tækni: Tvöfaldur vel brýndur hnífur sem klippir hár með mikilli nákvæmni.

Notendavæn: Snertitakkar og skjár sem sýnir stillingar.  Þú getur valið úr 400 stillingum frá 0,5mm til 42mm með 0,1mm bili.

Stillanlegur haus: Þrír kambar fylgja til að setja á haus. Þeir eru frá 1mm til 7mm og 24 til 42mm.

Minni: Hárklippurnar geta munað hvaða stilling þú notaðir síðast.

Þráðlaus eða í vegg: Þú getur notað hana þráðlausa í allt að 120 mínútur eftir fulla hleðslu sem tekur 1 klst. Einnig getur þú notað vélina þegar hún er hleðslu.

Eiginleikar
Hárklippur og skeggsnyrtar
Framleiðandi
Philips
Hleðslurafhlaða
Rafhlöðuending
120 mín
Hleðslutími (mín)
60
Skjár
Breidd hnífs
41mm
Gerð straums
AC/DC
Fjöldi lengdarstillinga
400
Vatnsvörn
Nei
Mögulegt að þrífa með vatni
Nei
Framleiðsluland
Indónesía
Þyngd (g)
180
Strikamerki
18710103701085
Samanburður