Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nintendo Switch OLED - Hvít
SWIOLEDWHI




Nintendo Switch OLED - Hvít
SWIOLEDWHIAlmennt verð 64.995 kr.

Nintendo Switch OLED
Nintendo Switch OLED leikjatölvan, fullkomið samspil milli leikjatölvu og spjaldtölvu þar sem bæði er hægt að tengja hana beint við sjónvarp til að spila á stórum skjá eða nota hana eina og sér sem smáleikjatölvu. Notast er við 2 Joy-Con stýrirpinna við spilun sem festir eru á hliðar skjásins, einnig er hægt að stilla skjánum upp og hafa stýripinnana í höndunum og spila þannig.
Spilun: Hægt er að tengjast allt að 8 öðrum Nintendo Switch vélum fyrir multiplay spilun, eða taka Joy Con stýripinnana af og spila 2 player á sama skjánum.
Skjár: 7" tommu HD 720p OLED snertiskjár með multitouch
Minni: 64GB flash minni, stækkanlegt með Micro SD korti, stuðningur allt að 2TB.
Rafhlaða: Innbyggð hleðslurafhlaða, dugir allt frá 4.5 upp í 9 tíma eftir því hvaða leikur er í spilun.
Ný tengikví: Ný tengikví sem er með 2x USB tengjum, 1x HDMI og nýtt LAN tengi fyrir stöðugri internet tengingu.
Nintendo eShop: Á vefsíðu Nintendo er hægt að kaupa alls kyns leiki í gegnum leikjatölvuna.
Nýr standur: Nýji standurinn þekur nánast alla bakhlið leikjatölvunnar fyrir meiri stöðugleika og hægt er að nota hann í mörgum stellingum.
Aðrir eiginleikar:
Hentugur eiginleiki fyrir foreldra sem gerir þeim kleift að stýra kaupum, samskiptum, aldurstakmörkum ofl.
Spilaðu á netinu með vinum þínum.
Capture button á vinstri Joy Con stýripinnanum sem tekur screen shot.
Innbyggðir stereo hátalarar.
HDMI út tengi fyrir tengingu við sjónvarp.
3,5mm tengi fyrir heyrnartól.