Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Garmin Approach S70 42mm - Hvítt
Segðu skilið við skolla því með Garmin Approach S70 er hola í höggi nær þínu lagi. Með glampavörðum skjá, meira en 43000 völlum nú þegar í minni úrsins, Green View sem leyfir þér að mæla út nákvæma vegalengd, AutoShot Gametracker skynjun og alls konar gagnlegum tilkynningum og upplýsingum. Úrið er með allt að 20 klst rafhlöðuendingu með GPS stillt á þannig það er ekkert mál að golfa allan daginn.
Skjár
Stór 1,2" AMOLED snertiskjár úrsins er skýr og umgerðin er úr léttum og glæsilegum málmi.
Þægileg ól
Ólin er þægileg og einfalt er að taka hana af og skipta um ólar.
Frábært utan vallarins
Úrið stendur líka fyrir sínu utan vallarins sem snjallúr. Hönnun úrsins er glæsileg og því tilvalið að nota úrið dagsdaglega.
43000+ vellir
Í minni Garmin Approach S70 eru 43000 CourseView kort af golfvöllum um allan heim. Halaðu niður uppfærslum fyrir vellina sem þú spilar á.
Fylgstu með stöðunni
AutoShot Gametracker fylgist sjálfvirkt með höggum og vegalengd skota.
Green View
Fáðu góða yfirsýn með vellinum með Green View og settu pinna á kortið til að mæla vegalengdir.
Tilkynningar
Taktu við tölvupóstum, skilaboðum og viðvörunum eða vekjaraklukkum þegar úrið er parað við snjallsíma.
Heldur þér í formi
Hægt er að nota snjallforrit í úrinu sem halda þér í formi og mæla kalóríufjölda, skref og fylgjast með svefn.
Rafhlaða
Innbyggð, endurhlaðanleg rafhlaða sem veitir allt að 21 daga af notkun í Smartwatch stillingunni eða 20 klst með GPS stillt á.