Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Dyson Airwrap I.D. Straight + Wavy
DYSON191230106







Dyson Airwrap I.D. Straight + Wavy
DYSON191230106Almennt verð 115.995 kr.
Dyson Airwrap I.D. Straight + Wavy fjölnota hármótunartækið er byltingarkennt tæki hannað sérstaklega fyrir þá sem eru með þykkt og krullað hár. Með 1300W afli býður það upp á fjölbreytta styllingarmöguleika án þess að beita miklum hita, sem verndar hárið og viðheldur heilbrigði þess.
Helstu eiginleikar
Coanda-áhrif: Tækið nýtir svokölluð Coanda-áhrif til að draga hárið að blásaranum, sem gerir mótunina auðveldari og náttúrulegri.
I.D. Curl stilling: Með I.D. Curl stillingunni er hægt að búa til fallegar krullur á auðveldan hátt, jafnvel þegar tíminn er naumur.
MyDyson smáforrit
Dyson Airwrap I.D. Straigt+ Wavy býður upp á byltingarkennda nýjung í hárumhirðu: Bluetooth tengingu sem tengist beint við MyDyson appið. Þar getur þú búið til persónulegt hárpróf með því að svara aðeins sex einföldum spurningum um hárgerð og lengd. Út frá því stillir tækið sjálfkrafa hitastig, loftflæði og tíma fyrir hvern stílfasa, og veitir þannig stílröð sem er sérsniðin að þínum þörfum án þess að þú þurfir að giska eða prófa þig áfram.
Innifalið í pakkanum
- Airwrap-keila
- Harður sléttunarbursti
- Mjúkur sléttunarbursti
- Kringlóttur bursti sem gefur lyftingu
- Straight + Wavy diffuser dreifari fyrir krullað hár
- Hárþurrkari
- Geymslutaska
- Hreinsunarbursti