Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Bose Soundlink Plus ferðahátalari - Blár
8940400200






Bose Soundlink Plus ferðahátalari - Blár
8940400200Almennt verð 39.895 kr.
Bose Soundlink Plus hátalarinn er hannaður fyrir þá sem vilja öflugt og skýrt hjóð hvar sem er. Hátalarinn er með djúpum bassa og kröftugu hljóði sem rífur upp stemminguna á augabragði, hvort sem það er í útilegu, í garðpartýi eða bara í stofunni heima. Með Bluetooth 5.4 er auðvelt að tengja hann við hvaða snjalltæki sem er, og hátalarinn er IP67 vottaður, sem þýðir að hann er bæði vatns- og rykheldur, þannig að þú getur notað hann í hvaða umhverfi sem er.
Bose SimpleSync
Auðveldar þér að tengjast samhæfum hátölurum frá Bose í gegnum appið fyrir kraftmikið og djúpt hljóð um allt heimilið.
Google Fast Pair
Google Fast Pair eiginleikinn gerir heyrnartólunum kleift að tengjast Android tæki á augabragði. Einnig er hægt að tengja mörgum tækjum.
Bluetooth Multipoint
Með multipoint tækni geturðu tengt heyrnartólin við fleiri en eitt tæki í einu og skipt á milli þeirra án fyrirhafnar.
Snjallstýring
Náðu í Bose forritið og stilltu tónlistina eins og þú vilt, uppfærðu hátalarann eða flettu í gegnum heilræði frá Bose.
Rafhlöðuending
Hátalarinn er með allt að 20 klukkustunda rafhlöðuendingu sem heldur tónlistinni gangandi allan daginn. USB-C hleðsluportið á hátalaranum gerir þér kleift að hlaða önnur tæki, sem er hentugt þegar þú ert á ferðinni.
IP67 ryk- og vatnsvörn
Hátalarinn er ryk- og vatnsvarinn og þolir flest veðurfar.